Nokia N72 - Dagbókaratriði búin til

background image

Dagbókaratriði búin til

1

Ýttu á

, veldu

Dagbók

>

Valkostir

>

Nýtt atriði

og svo

eitthvað af eftirfarandi:

Fundur

—Til að minna

þig á stefnumót með
tiltekinni dagsetningu
og tíma.

Minnisatriði

—Til að

skrifa almenna færslu
fyrir tiltekinn dag.

Afmæli

—Til að minna þig á afmæli og aðra merkisdaga.

Færslur fyrir afmælisdaga eru endurteknar á hverju ári.

2

Fylltu út reitina. Notaðu

takkann til að fara

á milli reita.

Viðvörun

(fundir og afmæli)—Veldu

Virk

og ýttu á

til að fylla út

Tími viðvörunar

og

Dagur viðvörunar

reitina.

táknið í dagskjánum táknar hljóðmerki.

Endurtaka

—Ýttu á

til að breyta atriðinu

í endurtekið atriði (

sést í dagskjánum).

Endurtaka fram til

—Hægt er að velja lokadagsetningu

fyrir endurtekna atriðið.

Samstilling

:

Einkamál

—Eftir samstillingu getur einungis þú séð

dagbókaratriðið þar sem það er falið fyrir öðrum sem
hafa aðgang að dagbókinni á netinu.

Opinber

—Þeir sem hafa aðgang að dagbókinni þinni

á netinu geta séð atriðið.

Engin

—Dagbókaratriðið er ekki afritað yfir í tölvuna

þína við samstillingu

3

Veldu

Lokið

til að vista atriðið.

background image

Dagbók

73

Slökkt er á hljóðmerki með því að velja

Hljótt

. Textinn er

þó áfram á skjánum. Veldu

Stöðva

til að slökkva alveg

á áminningunni. Stillt er á blund með því að velja

Blunda

.

Ábending! Til að senda dagbókaratriði í annað

samhæft tæki skaltu velja

Valkostir

>

Senda

>

Sem

SMS

,

Með margmiðlun

,

Með Bluetooth

eða

Með

tölvupósti

(aðeins til staðar ef réttar tölvupóststillingar

hafa verið tilgreindar).

Ábending! Þú getur flutt gögn úr dagbókar- og

verkefnaforritum flestra annarra Nokia síma yfir
í tækið þitt og samstillt dagbókina þína og verkefni við
samhæfa tölvu með Nokia PC Suite. Sjá geisladiskinn
sem fylgir með tækinu.