Online sharing
Til athugunar: Það er mismunandi eftir löndum eða
sölusvæðum hvort þessi þjónusta er í boði og hún kann
aðeins að vera tiltæk á takmörkuðum fjölda
tungumála.
Með forritinu
Samnýting
er hægt að samnýta myndir og
myndinnskot í nettengdum albúmum, bloggsíðum eða
í annarri samnýtingarþjónustu á netinu. Hægt er að hlaða
upp efni, vista færslur í vinnslu sem drög og halda áfram
síðar, og skoða innihald albúmsins. Það fer eftir
þjónustuveitunni hvaða tegundir efnis eru studdar.
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að
afrita, breyta, flytja eða framsenda myndir, tónlist (þ.m.t.
hringitóna) og annað efni.
Fyrstu skrefin
Til að geta notað
Samnýting
verður þú að vera áskrifandi
að þjónustunni hjá þjónustuveitu sem annast slíka
þjónustu. Venjulega er hægt að gerast áskrifandi að
þjónustunni á vefsíðu þjónustuveitunnar. Þjónustuveitan
gefur upplýsingar um áskrift að þjónustunni. Nánari
upplýsingar um samhæfar þjónustuveitur er að finna
á www.nokia.com/support/phones/N72.
Þegar þú opnar þessa þjónustu í fyrsta sinn í forritinu
Samnýting
er beðið um notandanafn og lykilorð. Hægt er
að fara inn í stillingarnar síðar í
Valkostir
>
Stillingar
í forritinu
Samnýting
. Sjá s á bls. s.
Skrám hlaðið upp
Styddu á
og veldu
Gallerí
>
Myndir & hreyfimyndir
,
skrárnar sem á að hlaða upp og síðan
Valkostir
>
Senda
>
Myn
d
avé
l og Galle
rí
45
Hlaða upp á vef
. Einnig er hægt að opna
Samnýting
-
forritið í aðalmyndavélinni.
Glugginn
Velja þjónustu
opnast. Til að skrá nýjan
áskrifanda að þjónustunni skaltu velja
Valkostir
>
Ný
áskrift
eða þjónustutáknið með textanum
Stofna nýja
á þjónustulistanum. Hafi nýr áskrifandi verið skráður án
tengingar eða áskrift eða þjónustustillingum breytt með
netvafra á samhæfri tölvu skaltu velja
Valkostir
>
Sækja
blogglista
til að uppfæra þjónustulistann í tækinu þínu.
Styddu á skruntakkann til að velja þjónustu.
Þegar þjónustan er valin eru myndirnar og hreyfimyndirnar
sem valdar hafa verið birtar á ritfærslustiginu. Hægt er að
opna og skoða skrárnar, endurraða þeim, setja texta inn í
þær eða bæta við nýjum skrám.
Til að hætta við að hlaða efni upp á netið og vista
sendinguna sem drög skaltu velja
Til baka
>
Vista sem
drög
. Ef þegar er byrjað að hlaða upp efni skaltu velja
Hætta við
>
Vista sem drög
.
Til að tengjast þjónustunni og hlaða skránum upp á netið
skaltu velja
Valkostir
>
Hlaða upp
eða styðja á
.
Netþjónusta opnuð
Til að skoða myndir og hreyfimyndir, sem hlaðið hefur verið
upp, í netþjónustunni, og drög og sendar færslur í tækinu,
í möppunni
Myndir & hreyfimyndir
skaltu velja
Valkostir
>
Þjónusta á netinu
. Hafi nýr áskrifandi verið
skráður án tengingar eða áskrift eða þjónustustillingum
breytt með netvafra á samhæfri tölvu skaltu velja
Valkostir
>
Sækja blogglista
til að uppfæra
þjónustulistann í tækinu þínu. Veldu þjónustu af listanum.
Þegar þjónusta hefur verið valin skal velja úr eftirfarandi:
•
Opna í vafra
—til að tengjast valinni þjónustu og skoða
albúm sem hlaðið hefur verið upp eða eru geymd sem
drög í netvafranum. Það fer eftir þjónustuveitunni
hvað hægt er að skoða.
•
Drög
—til að skoða og breyta drögunum og hlaða þeim
upp á netið.
•
Sendar
—til að skoða 20 nýjustu færslurnar sem búnar
voru til í tækinu þínu.
•
Ný færsla
—til að búa til nýja færslu.
Það fer eftir þjónustuveitunni hvaða kostir eru í boði.
Stillingar fyrir samnýtingu á netinu
Til að breyta stillingum fyrir
Samnýting
í forritinu
Samnýting
skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
.
Skráningarnar mínar
Í
Skráningarnar mínar
er hægt að búa til nýjar áskriftir
eða breyta áskriftum. Til að búa til nýja áskrift skaltu velja
Valkostir
>
Ný áskrift
. Til að breyta áskrift skaltu velja
hana og síðan
Valkostir
>
Breyta
. Veldu úr eftirfarandi:
Heiti áskriftar
—Til að slá inn nafn áskrifanda.
Myn
d
avé
l og Galle
rí
46
Þjónustuveita
—Til að velja tiltekna þjónustuveitu. Ekki er
hægt að skipta um þjónustuveitu áskriftar, búa verður til
nýja áskrift ef nota á nýja þjónustuveitu. Ef áskrift er eytt
í
Skráningarnar mínar
er þjónustunni sem tengist henni
einnig eytt úr tækinu, þar á meðal sendingum sem
tengjast þjónustunni.
Notandanafn
og
Lykilorð
—Til að slá inn notandanafnið
og lykilorðið sem þú bjóst til fyrir áskriftina þegar þú
skráðir þig í netþjónustuna.
Myndast. við uppfærslu
—Til að velja í hvaða stærð
myndum er hlaðið upp á netið.
Stillingar forrits
Myndastærð á skjá
—Til að velja í hvaða stærð myndir eru
sýndar á skjá tækisins. Þessi stilling hefur ekki áhrif á
stærð mynda sem hlaðið er upp.
Textastærð á skjá
—Til að velja leturstærð fyrir texta
í drögum og sendum færslum eða viðbætum eða
breytingum á nýjum færslum.
Frekari stillingar
Þjónustuveitur
—Til að skoða eða breyta stillingum
þjónustuveitu, bæta við nýrri þjónustuveitu eða skoða
upplýsingar um þjónustuveitu. Ef skipt er um
þjónustuveitu glatast allar upplýsingar um
Skráningarnar
mínar
hjá fyrri þjónustuveitunni. Ekki er hægt að breyta
stillingum fyrirfram valinna þjónustuveitna.
Sjálfg. aðgangsstaður
—Til að breyta aðgangsstaðnum
sem notaður er til að tengjast netþjónustunni skaltu velja
þann sem þú vilt.