Myndavél
Aftan á Nokia N72 tækinu er myndavél með hárri
upplausn og hægt er að taka bæði venjulegar myndir
og hreyfimyndir.
Til að kveikja á myndavélinni skaltu opna linsulokið
á bakhlið tækisins. Tækið ræsir forritið
Myndavél
þegar
kveikt er á myndavélinni og myndin sem hægt er að taka
birtist á skjánum.
Í
Myndavél
geturðu tekið myndir og tekið upp
hreyfimyndir. Skipt er á milli kyrrmyndar og hreyfimyndar
með því að velja
Valkostir
>