Nokia N72 - Upptaka hreyfimynda

background image

Upptaka hreyfimynda

Skipt er á milli kyrrmyndar og hreyfimyndar með því að
velja

Valkostir

>

Myndataka

eða

Hreyfimyndataka

.

Opnaðu

Hreyfimyndataka

.

Til að stilla lýsinguna og liti áður en þú tekur mynd skaltu
velja

Valkostir

>

Uppsetning hreyfim.

>

Myndumhverfi

,

Ljósgjafi

eða

Litáferð

. Sjá „Stilling lita og lýsingar“

á bls. 35.

Veldu

Valkostir

>

Uppsetning hreyfim.

>

Myndumhverfi

til að velja umhverfi. Sjá „Myndumhverfi“ á bls. 35.

1

Ýttu á

til að hefja upptöku. Þá birtist

upptökutáknið. Ljósdíóðuflassið logar og tónn heyrist
sem gefur til að kynna að verið sé að taka upp
hreyfimynd. Flassið hefur engin áhrif á hreyfimyndina
sem er tekin.

2

Hægt er að gera hlé á upptökunni hvenær sem er með
því að ýta á

Hlé

. Biðtáknið (

) blikkar á skjánum.

Upptakan stöðvast sjálfkrafa ef gert hefur verið hlé
á henni og ekki er stutt á neinn takka í eina mínútu.

3

Veldu

Áfram

til að halda upptökunni áfram.

4

Veldu

Stöðva

til að stöðva upptökuna. Myndinnskotið

er sjálfkrafa vistað í

Myndir & hreyfimyndir

möppunni

í

Gallerí

. Sjá „Gallerí“ á bls. 41.

Vísar myndupptöku sýna eftirfarandi:

• Vísar fyrir minni tækisins

(

) og minniskortsins

(

) (1) sýna hvar

hreyfimyndin er vistuð.

• Lengdarvísir (2) sýnir

tímann sem er liðinn og
tímann sem er eftir.

• Umhverfisvísirinn (3)

sýnir virka
umhverfisstillingu. Sjá
„Myndumhverfi“ á bls. 35.

• Vísir hljóðnemans (4)

sýnir að slökkt er á hljóðnemanum.

• Vísirinn fyrir myndgæði (5) sýnir valin myndgæði.

Eftir að myndinnskot hefur verið tekið upp:
• Til að spila myndinnskotið um leið og það hefur verið

tekið upp skaltu velja

Valkostir

>

Spila

.

• Ýtt er á

til að vista ekki hreyfimynd.

background image

Myn

d

avé

l og Galle

38

• Styddu á

til að fara aftur í myndgluggann og taka

upp nýja hreyfimynd.

• Til að senda hreyfimyndina skaltu styðja á

og

velja

Með margmiðlun

,

Með tölvupósti

eða

Með

Bluetooth

. Nánari upplýsingar er að finna í „Skilaboð“

á bls. 53 og „Bluetooth-tengingar“ bls. 87. Ekki er hægt
að velja þennan valkost meðan á símtali stendur.

• Veldu

Valkostir

>

Senda til viðmæl.

til að senda

myndinnskot til viðmælanda meðan á símtali stendur.

• Veldu

Valkostir

>

Breyta

til að breyta

myndinnskotinu. Sjá „Myndinnskotum breytt“
á bls. 39.

Stillingar fyrir hreyfimyndir

Í myndupptöku er hægt að velja á milli tveggja stillinga:

Uppsetning hreyfim.

stillingar og aðalstillingar.

Upplýsingar um hvernig á að breyta

Uppsetning hreyfim.

stillingum er að finna í „Stilling lita og lýsingar“, á bls. 35.
Stillingar á uppsetningu breytast aftur yfir í sjálfvaldar
stillingar þegar myndavélinni er lokað, en aðalstillingarnar
eru þær sömu þar til þeim er breytt aftur. Til að breyta
aðalstillingunum skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

og svo

úr eftirfarandi:

Hljóðupptaka

—Veldu

Virkt

ef þú vilt bæði taka upp hljóð

og mynd.

Gæði hreyfimynda

—Stilltu gæði myndinnskotsins á

,

Venjuleg

eða

Samnýting

. Ef þú velur

eða

Venjuleg

takmarkast lengd myndupptökunnar af geymsluplássinu
á minniskortinu, eða allt að einni klst. fyrir hvert
myndinnskot. Ef þú vilt skoða hreyfimyndina í samhæfu
sjónvarpi eða tölvu skaltu velja

myndgæði, með CIF-

upplausn (352x288) og á .mp4-sniði.

Ekki er hægt að senda myndinnskot sem eru vistuð
á .mp4-sniði í margmiðlunarskilaboðum. Ef þú vilt skoða
myndinnskotið í farsíma skaltu velja

Venjuleg

, með QCIF-

upplausn (176x144) og á .3gpp-sniði. Til að senda
myndinnskotið í margmiðlunarboðum skaltu velja

Samnýting

(QCIF-upplausn, .3gpp-snið).

Venjuleg

myndinnskot getur að hámarki verið 300 KB að

stærð (u.þ.b. 20 sekúndur að lengd) til að hægt sé að senda
það í margmiðlunarskilaboðum í samhæf tæki. Sum
símkerfi kunna þó einungis að styðja sendingu
margmiðlunarskilaboða sem eru að hámarki 100 kB.
Þjónustuveitan eða símafyrirtækið gefur nánari
upplýsingar.

Setja inn í albúm

—veldu hvort þú vilt vista myndinnskotið

í ákveðnu albúmi í

Gallerí

. Veldu

til að opna lista yfir

albúmin sem standa til boða.

Sýna uppt. hreyfim.

—veldu hvort þú vilt að myndinnskotið

sé spilað sjálfkrafa að upptöku lokinni.

Sjálfg. heiti hreyfim.

—tiltaktu heiti eða veldu

dagsetningu.

background image

Myn

d

avé

l og Galle

39

Minni í notkun

—veldu sjálfgefið geymsluminni: minni

símans eða minniskort.