Hjálp
Tækið inniheldur hjálpartexta fyrir valmyndir. Þá má opna
í forritum tækisins eða í aðalvalmyndinni.
Þegar forrit er opið skaltu velja
Valkostir
>
Hjálp
til að
skoða hjálpartexta þess.
Dæmi: Til að sjá upplýsingar um hvernig á að búa til
tengiliðaspjald skaltu byrja að búa til spjaldið og velja
Valkostir
>
Hjálp
.
Hægt er að skipta á milli opins forrits og hjálpartexta þess
með því að halda inni
takkanum.
Til að opna hjálpina úr aðalvalmyndinni skaltu velja
Verkfæri
>
Hjálp
. Veldu forrit til að sjá hjálpartexta þess.
Til að leita að hjálpartexta eftir lykilorði skaltu velja
Valkostir
>
Leita e. efnisorðum
.
Þegar þú lest hjálpartexta um ákveðið efni getur þú stutt
á
og
til að skoða texta um annað efni.