
Skráastjóri
Margar aðgerðir tækisins vista gögn og taka þannig
upp minni. Þessar aðgerðir eru meðal annars tengiliðir,
skilaboð, myndir, hringitónar, dagbók og minnismiðar, skjöl
og forrit sem hefur verið hlaðið niður í tækið. Það hversu
mikið minni er laust fer eftir því gagnamagni sem hefur
verið vistað í minni tækisins. Hægt er að auka minnið
með því að nota samhæft minniskort. Minniskort eru
endurskrifanleg og því er bæði hægt að vista og eyða
gögnum af þeim.
Til að skoða skrár og möppur í minni tækisins eða
á samhæfu minniskorti (ef þú notar minniskort) skaltu ýta
á
og velja
Verkfæri
>
Skr.stj.
. Skjár tækjaminnisins
opnast (
). Ýttu á
til að opna skjá
minniskortsins (
).
Til að færa eða afrita skrár í möppu skaltu ýta samtímis
á
og
takkana til að merkja skrá og velja síðan
Valkostir
>
Færa í möppu
eða
Afrita í möppu
.
Til að finna skrá skaltu velja
Valkostir
>
Finna
og minnið
sem þú vilt leita í. Sláðu svo inn leitartexta sem passar við
heiti skrárinnar.
Ábending! Þú getur notað Nokia Phone Browser
í Nokia PC Suite til að skoða mismunandi minni
í tækinu. Sjá geisladiskinn sem fylgir með tækinu.

Nokia N72
17