Pósthólfið opnað
Þegar þú opnar pósthólf getur þú valið á milli þess að
tengjast við tölvupóstmiðlarann eða skoða tölvupóst og
fyrirsagnir tölvupósts sem þú hefur áður sótt án þess
að tengjast.
Þegar þú velur pósthólfið þitt og styður á
spyr tækið
hvort þú viljir
Tengjast pósthólfi?
Veldu
Já
til að tengjast við pósthólfið þitt og sækja
fyrirsagnir tölvupósts eða texta þeirra. Þegar þú skoðar
tölvupóst meðan á tengingu stendur ertu stöðugt í
sambandi við ytra pósthólfið með gagnapakkatengingu.
Sjá einnig „Tengistillingar“ á bls. 99.
Veldu
Nei
til skoða tölvupóst sem þú hefur sótt áður án
þess að tengjast við miðlarann. Þegar þú skoðar tölvupóst
án tengingar er tækið ekki tengt við ytra pósthólfið.