Tölvupóstur sóttur
Til að tengjast við ytra pósthólf skaltu velja
Valkostir
>
Tengja
.
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru
opnuð. Tölvupóstboð geta innihaldið skaðlegan
hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern
annan hátt.
1
Veldu
Valkostir
>
Sækja tölvupóst
þegar þú hefur
komið á tengingunni við ytra pósthólfið.
Nýjan
—til að flytja öll ný tölvupóstskeyti í tækið.
Valinn
—til að sækja aðeins þau tölvupóstskeyti sem
hafa verið merkt.
Allan
— til að sækja öll tölvupóstskeyti úr pósthólfinu.
Hægt er að hætta við að sækja tölvupóst með því að
velja
Hætta við
.
2
Þegar þú hefur sótt tölvupóstinn geturðu haldið áfram
að skoða hann án þess að aftengjast, eða valið
Valkostir
>
Aftengja
til að aftengjast og skoða
tölvupóstinn án tengingar.
Stöðutákn fyrir tölvupóst:
Nýr tölvupóstur (með eða án tengingar): efnið
hefur ekki verið flutt í tækið.
Nýr tölvupóstur: efnið hefur verið flutt í tækið.
Tölvupósturinn hefur verið lesinn.
Tölvupóstfyrirsögn hefur verið lesin og efni
tölvupóstsins verið eytt úr tækinu.
3
Ýttu á
til að opna tölvupóst. Ef tölvupóstskeyti
hefur ekki verið sótt (ör í tákninu beinist út) og
tengingin er ekki virk er spurt hvort þú viljir flytja
skeytið úr pósthólfinu.
Til að skoða viðhengi skaltu opna skeyti sem hefur tákn um
að það innihaldi viðhengi (
) og velja
Valkostir
>
Viðhengi
. Ef táknið fyrir viðhengið er dekkt hefur
viðhengið ekki verið flutt í tækið. Til að sækja það skaltu
Skilaboð
62
velja
Valkostir
>
Sækja
. Í skjánum
Viðhengi
getur þú
sótt, opnað, vistað eða eytt viðhengjum. Einnig er hægt að
senda viðhengi með Bluetooth.
Ábending! Ef pósthólfið þitt notar IMAP4
samskiptareglur getur þú valið hversu mörg skeyti þú
vilt sækja og hvort viðhengin séu einnig sótt. Sjá
„Tölvupóstur“ á bls. 65. Með POP3-samskiptareglunum
eru valkostirnir:
Aðeins hausar
,
Að hluta til (kB)
og
Sk.boð & viðhengi
.
Tölvupóstur sóttur sjálfkrafa
Til að sækja tölvupóst sjálfkrafa skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar tölvupósts
>
Sjálfvirk tenging
>
Síðuhausar
sóttir
. Veldu
Alltaf virk
eða
Eing. á heimas.k.
og
tilgreindu hvenær og hversu oft á að sækja tölvupóstinn.
Það að sækja tölvupóst sjálfkrafa getur hækkað
símtalskostnað þinn vegna gagnaflutninga.