Nokia N72 - Vistun nafna og númera

background image

Vistun nafna og númera

1

Veldu

Valkostir

>

Nýr tengiliður

.

2

Fylltu út þá reiti sem þú vilt og veldu

Lokið

.

Til að breyta tengiliðaspjöldum í

Tengiliðir

skaltu velja

spjaldið sem þú vilt breyta og síðan

Valkostir

>

Breyta

.

Til að eyða tengiliðaspjaldi í

Tengiliðir

skaltu velja spjaldið

og ýta á

. Til að eyða nokkrum tengiliðaspjöldum á sama

tíma skaltu ýta á

og

til að merkja spjöldin og svo

á

til að eyða þeim.

Ábending! Notaðu Nokia Contacts Editor sem er

í Nokia PC Suite til að bæta við og breyta
tengiliðaspjöldum. Sjá geisladiskinn sem fylgir með
tækinu.

Til að bæta smámynd við tengiliðaspjald skaltu opna
spjaldið og velja

Valkostir

>

Breyta

>

Valkostir

>

Bæta

við smámynd

. Smámyndin birtist þegar tengiliðurinn

hringir í þig.

Ábending! Til að senda tengiliðaupplýsingar skaltu

velja spjaldið sem þú vilt senda. Veldu

Valkostir

>

Senda

>

Sem SMS

,

Með margmiðlun

,

Með

tölvupósti

eða

Með Bluetooth

. Sjá „Skilaboð“, bls. 53

og „Gögn send um Bluetooth“, bls. 88.