Nokia N72 - Gögn send um Bluetooth

background image

Gögn send um Bluetooth

Hægt er að hafa nokkrar Bluetooth-tengingar virkar
í einu. Til dæmis er samtímis hægt að vera með samhæft
höfuðtól tengt og senda skrár til annars samhæfs tækis.

Vísar fyrir Bluetooth
• Þegar

sést í biðstöðu er Bluetooth-tenging virk.

• Þegar

blikkar er tækið að reyna að tengjast við hitt

tækið.

• Þegar

táknið er stöðugt er Bluetooth-tengingin

virk.

Ábending! Til að senda texta um Bluetooth (í stað

þess að senda hann í textaskilaboðum) skaltu opna

Minnism.

, skrifa textann og velja

Valkostir

>

Senda

>

Með Bluetooth

.

1

Opnaðu forrit þar sem hluturinn sem þú vilt senda er
geymdur. Opnaðu t.d.

Gallerí

til að senda mynd til

samhæfs tækis.

2

Veldu hlutinn (t.d. mynd) og síðan

Valkostir

>

Senda

>

Með Bluetooth

. Bluetooth-tæki sem eru innan

sendisvæðis byrja að birtast eitt af öðru á skjánum. Þú
sérð tækistákn, heiti tækisins, gerð þess eða stuttnefni.

Ábending! Ef þú hefur áður leitað að tækjum

birtist fyrst listi yfir þau tæki sem fundust við þá leit.
Til að hefja nýja leit skaltu velja

Fleiri tæki

. Listinn

er hreinsaður þegar slökkt er á tækinu.

Tákn fyrir tæki:

—Tölva; —Sími; —Hljóð-eða myndbandstæki;

—Höfuðtól; —Annað.

Til að stöðva leitina skaltu ýta á

Hætta leit

.

Tækjalistinn stöðvast.

3

Veldu tækið sem þú vilt tengjast við.

background image

Tengingar

89

4

Ef hitt tækið krefst pörunar áður en hægt er að senda
gögn heyrist hljóðmerki og þú ert beðin/n um að slá inn
lykilorð. Sjá „Pörun tækja“ á bls. 89.

5

Þegar tengingu hefur verið komið á birtist textinn

Sendi gögn

.

Mappan

Sendir hlutir

í

Skilaboð

vistar ekki skilaboð sem

hafa verið send um Bluetooth.

Ábending! Þegar leitað er að tækjum kann að vera að

sum tæki sýni einungis eingild vistföng
(auðkennisnúmer tækis). Til að finna eingilt
auðkennisnúmer tækisins þíns skaltu slá inn kóðann
*#2820# í biðstöðu.