Nokia N72 - Stillingar miðlarasniðs

background image

Stillingar miðlarasniðs

Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá réttar
stillingar.

Nafn miðlara

—Sláðu inn heiti stillingamiðlarans.

Auðkenn.nr. netþjóns

—Sláðu inn einkvæma kennið til að

auðkenna stillingamiðlarann.

Lykilorð miðlara

—Sláðu inn lykilorð til að miðlarinn beri

kennsl á tækið þitt.

Aðgangsstaður

—Veldu aðgangsstað sem á að nota þegar

tengst er við miðlarann.

Heimaveffang

—Sláðu inn veffang miðlarans.

Gátt

—Sláðu inn gáttartölu miðlarans.

Notandanafn

og

Lykilorð

—Sláðu inn notandanafn þitt og

lykilorð.

Leyfa samskipanir

—Veldu

til að taka við stillingum frá

miðlaranum.

Samþ. allar sjálfkrafa

—Ef þú vilt að tækið biðji um

staðfestingu áður en það tekur við stillingum frá
miðlaranum skaltu velja

Nei

.