Stjórnandi tenginga
Hægt er að hafa fjölda gagnatenginga virkar í einu þegar
þú notar tækið í GSM-símkerfum. Ýttu á
og veldu
Tengingar
91
Tenging
>
Stj. teng.
til að sjá stöðu margra
gagnatenginga, skoða upplýsingar um magn sendra og
móttekinna gagna og til að rjúfa tengingar. Þegar þú opnar
Stj. teng.
sérð þú eftirfarandi:
• Opnar gagnatengingar: gagnasímtöl (
) og
pakkagagnatengingar (
).
• Staða hverrar tengingar
• Magn gagna sem hefur verið hlaðið upp og niður
í hverri tengingu (aðeins sýnt fyrir
pakkagagnatengingar)
• Lengd hverrar tengingar (aðeins fyrir gagnasímtöl).
Til athugunar: Tíminn sem birtist á reikningum
þjónustuveitunnar fyrir símtöl kann að vera breytilegur
eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð
reikninga og öðru slíku.
Til að rjúfa tengingu skaltu skruna að henni og velja
Valkostir
>
Aftengja
.
Til að rjúfa allar virkar tengingar skaltu velja
Valkostir
>
Aftengja allar
.