Nokia N72 - Ytri samstilling

background image

Ytri samstilling

Ýttu á

og veldu

Tenging

>

Samstilling

.

Samstilling

gerir þér kleift að samstilla minnismiðana þína, dagbókina
og tengiliði við ýmis dagbókar- og símaskrárforrit
í samhæfri tölvu eða á internetinu.

background image

Tengingar

92

Samstillingarforritið notar SyncML-tækni við
samstillingu. Söluaðilar dagbókar- eða
símaskrárforritanna sem samstilla á gögn tækisins við
veita upplýsingar um samhæfni SyncML.

Þú getur fengið stillingar í sérstökum textaskilaboðum.
Sjá „Gögn og stillingar“ á bls. 59.