Búa til nýtt samstillingarsnið
1
Hafi engin snið verið tilgreind spyr tækið hvort þú viljir
búa til nýtt snið. Veldu
Já
.
Til að bæta nýju sniði við þau snið sem fyrir eru skaltu
velja
Valkostir
>
Nýtt samst.snið
. Veldu hvort nota
eigi sjálfgefin gildi eða afrita gildin úr sniði sem þegar
er til og sem þú vilt nota sem grunn fyrir nýja sniðið.
2
Tilgreindu eftirfarandi:
Nafn samst.sniðs
—Gefðu sniðinu lýsandi heiti.
Gagnaflutningsmáti
—Veldu gerð tengingarinnar:
Vefur
eða
Bluetooth
.
Aðgangsstaður
(sést aðeins ef
Gagnaflutningsmáti
er
stillt á
Vefur
)—Veldu aðgangsstaðinn sem þú vilt nota
fyrir gagnatenginguna.
Heimanetfang
—Sláðu inn IP-tölu miðlarans. Rétt gildi
fást hjá þjónustuveitu eða kerfisstjóra.
Gátt
(sést aðeins ef
Gagnaflutningsmáti
er stillt
á
Vefur
)—Hafðu samband við þjónustuveituna eða
kerfisstjórann til að fá rétt gildi.
Notandanafn
—Notandakenni þitt
á samstillingarmiðlarann. Hafðu samband við
þjónustuveituna þína eða kerfisstjóra til að fá rétt
notandakenni.
Lykilorð
—Sláðu inn lykilorðið þitt. Hafðu samband við
þjónustuveituna þína eða kerfisstjóra til að fá rétt gildi.
Leyfa samst.beiðnir
—Veldu
Já
ef þú vilt leyfa
miðlaranum að hefja samstillinguna.
Samþyk. allar beiðnir
—Veldu
Nei
ef þú vilt að tækið
biðji þig um staðfestingu á því að miðlarinn megi hefja
samstillinguna.
Sannvottun símkerfis
(birtist aðeins ef
Gagnaflutningsmáti
er stilltur á
Vefur
)—Veldu
Já
til
að slá inn notandanafn og lykilorð fyrir símkerfið. Ýttu
á
til að skoða reiti notandanafns og lykilorðs.
Ýttu á
til að velja
Tengiliðir
,
Dagbók
eða
Minnismiðar
.
•
Veldu
Já
ef þú vilt samstilla gagnagrunninn sem er
valinn.
•
Í
Ytri gagnagrunnur
skaltu slá inn rétta slóð í ytri
gagnagrunn dagbókar, símaskrár eða minnismiða
á miðlaranum.
•
Veldu
Gerð samstillingar
:
Venjuleg
(samstilling
í báðar áttir),
Aðeins til miðlara
eða
Aðeins til síma
.
3
Veldu
Til baka
til að vista stillingarnar og fara aftur
í aðalskjáinn.
Tengingar
93