
Vafrað
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst
og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum
hugbúnaði.
Nýir tenglar birtast á vefsíðum undirstrikaðir í bláum lit og
myndir sem eru jafnframt tenglar hafa bláa rönd
umhverfis.
Til að opna tengil, merkja í reiti og velja skaltu ýta á
.
Flýtivísir:
er notaður til að fara neðst á síðu og
til að fara efst á síðu.
Til að fara til baka um eina síðu þegar þú vafrar skaltu velja
Til baka
. Ef
Til baka
er ekki í boði skaltu velja
Valkostir
>
Valm. í leiðarkerfi
>
Forsaga
til að skoða lista í tímaröð
yfir þær síður sem þú hefur opnað. Þessi listi er hreinsaður
í hvert sinn sem hætt er að vafra.
Til að uppfæra efni síðunnar skaltu velja
Valkostir
>
Valm.
í leiðarkerfi
>
Hlaða aftur
.
Til að vista bókamerki skaltu velja
Valkostir
>
Vista s.
bókamerki
.
Ábending! Til að opna bókamerkjaskjáinn á meðan
þú vafrar skaltu halda inni
. Til að fara aftur
í vafraskjáinn skaltu velja
Valkostir
>
Aftur að síðu
.
Til að vista síðu á meðan þú vafrar skaltu velja
Valkostir
>
Frekari möguleikar
>
Vista síðu
. Hægt er að vista síður
í minni tækisins eða á samhæfu minniskorti (ef minniskort
er í tækinu) og þannig skoða þær án þess að tengjast við
vefinn. Síðurnar eru opnaðar síðar með því að ýta á
í bókamerkjaskjánum. Þá opnast skjárinn
Vistaðar síður
.
Til að slá inn nýtt veffang skaltu velja
Valkostir
>
Valm.
í leiðarkerfi
>
Opna vefsíðu
.
Til að opna undirlista með skipunum eða aðgerðum fyrir
síðuna sem er opin skaltu velja
Valkostir
>
Þjónustuvalkostir
.
Hægt er að hlaða niður skrám sem ekki sjást á vefsíðunni,
líkt hringitónum, myndum, táknmyndum símafyrirtækis,

Vefur
78
þemum og myndinnskotum. Hlutir sem hlaðið er niður eru
meðhöndlaðir af viðeigandi forritum tækisins. Til dæmis er
mynd sem hlaðið hefur verið niður vistuð í
Gallerí
.
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að
afrita, breyta, flytja eða framsenda myndir, tónlist (þ.m.t.
hringitóna) og annað efni.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og
annan hugbúnað frá aðilum sem veita nægilegt öryggi
og vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.
Ábending! Vafrinn safnar bókamerkjum sjálfkrafa
meðan vafrað er. Bókamerkin eru vistuð í sjálfvirku
bókamerkjamöppunni (
) og flokkuð sjálfkrafa eftir
lénum. Sjá einnig „Vefstillingar“ á bls. 79.