Vistaðar síður skoðaðar
Ef þú skoðar oft síður með upplýsingum sem eru sjaldan
uppfærðar geturðu vistað þær og skoðað án tengingar.
Í skjá vistaðra síðna geturðu einnig búið til möppur þar
sem þú getur geymt vistaðar síður.
Ýttu á
í bókamerkjaskjá til að opna skjá vistaðra síðna.
Í skjá vistaðra síðna skaltu ýta á
til að opna vistaða
síðu (
).
Til að vista síðu á meðan þú vafrar skaltu velja
Valkostir
>
Frekari möguleikar
>
Vista síðu
.
Til að koma á tengingu við vafraþjónustu og hlaða niður
nýjustu útgáfu síðunnar skaltu velja
Valkostir
>
Valm. í
leiðarkerfi
>
Hlaða aftur
. Tækið er áfram tengt við vefinn
eftir að nýju útgáfunni hefur verið hlaðið inn.